Höfundurinn

vefrit félaga í Rithöfundasambandi Íslands

Um vefritið Höfundinn

Markmiðið er að orðin kitli og klóri og krafsi og strjúki! ,,Viltu skrifa pistil fyrir vefrit RSÍ?“ spurði Bjarney og Kristín svaraði: ,,Æ, getum við ekki frekar skrifast á?“ og úr varð opin óvissuferð í bréfaformi. Fljótlega bættust bréfaskrif annarra höfunda í hópinn, höfunda sem ýmist þekktust vel eða ekkert. Bréfaskrif hafa hér með verið endurvakin og halda áfram inn í eilífðaróvissuna.